Tónleikar „Ein sveitastemming“ á Kaffi Kletti föstudagskvöldið 20. apríl

Hannes Örn Blandon stýrir hljómsveitinni Matti Sjokk og Messuguttarnir en þeir hafa gefið út diskinn „Ein sveitastemming“
Þarna eru lög eftir ýmsa en þó aðalega Cornelis Vreeswijk við texta eftir Hannes Blandon