Tungnaréttir

491_FjárreksturTungnaréttir verða með hefðbundnu sniði laugardaginn 15. september n.k og hefjast kl. 9.00.

Gangnamenn  leggja af stað í leitir laugardaginn 8. september og koma til baka með safnið föstudaginn 14. sptember. Um 1200 til 1300 fjár eru nú á fjalli.

Hrunaréttir í Hrunamannahreppi verða föstudaginn 14. sptember og

Reykjaréttir á Skeiðum verða laugardaginn 15. sptember.