Undirritun samnings um hýsingu og rekstur á tölvukerfi Bláskógabyggðar

Bláskógabyggð hefur samið við TRS um hýsingu og rekstur á tölvukerfi sveitarfélagsins.

TRS tekur að sér hýsa upplýsingakerfi Bláskógabyggðar í öflugum vélasal sýnum á Selfossi.

TRS sinnir einnig reglubundnu viðhaldi á tölvubúnaði allra stofnanna sveitarfélagsins.

Bláskógabyggð fetar í fótspor fjölda fyrirtækja og stofnanna sem falið hafa TRS rekstur tölvukerfa sinna.

Markmið samnings er að lækka kostnað við rekstur tölvukerfis Bláskógabyggðar og gera hann sýnilegri.

Á myndinni er Valtýr Valtýsson og Gunnar B Þorsteinsson að handsala samninginn.

13749_Bláskógabyggð