Undirritun samstarfssamnings við Hestamannafélagið Loga

Frá undirritun samstarfssamningsins við Hestamannafélagið Loga en á myndinni eru Guðrún Magnúsdóttir formaður Hestamannafélagsins Loga, Sigurlína Kristinsdóttir ritari Hestamannafélagsins Loga, Margeir Ingólfsson oddviti Bláskógabyggðar og Valtýr Valtýsson sveitarstjóri Bláskógabyggðar.