Ungmenna- og tómstundabúðir á Laugarvatni

Samningar milli UMFÍ og Bláskógabyggðar varðandi Íþróttamiðstöðina á Laugarvatni verða undirritaðir fimmtudaginn 7. mars kl. 15 í íþróttamiðstöðinni að Hverabraut 6-8. Í Íþróttamiðstöðinni verða ungmenna- og tómstundabúðir og er nú verið að standsetja húsnæðið í því skyni. Allir velkomnir.