Uppsveitakortið 2013

Nú stendur yfir endurskoðun á Uppsveitakortinu sem gefið er út árlega og dreift í 30 þúsund eintökum.
Alltaf þarf að bæta við taka út og breyta einhverju á hverju ári á korti og í þjónustulista.
Mikilvægt er að fá ábendingar um breytingar.
Vinsamlegast hafið samband við ferðamálafulltrúa netfang asborg@ismennt.is  sími 8981957
eða skrifstofur sveitarfélaganna ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri.
Kortið má nálgast á þjónustustöðum og á Uppsveitasíðunum  www.sveitir.is

17341_kort 001