Útboð -Laugarvatn – Grassláttur

Útboð

Bláskógabyggð óskar eftir tilboðum í verkið:

Laugarvatn – Grassláttur

 

Verkið felur í sér grasslátt á Laugarvatni.  Slá skal grasfleti fyrir Bláskógabyggð og Menntaskólann að Laugarvatni  samanber útboðslýsingu.

 

Helstu magntölur eru:

Grassláttur samtals                                                        97.000 m2

 

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánudeginum 2. maí 2022.  Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Eggert hjá eflu Suðurlandi með því að senda  tölvupóst á netfangið eggert.sveinsson@efla.is  og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti.

Tilboðum skal skila til skrifstofu Bláskógabyggðar, Reykholti 806 Selfossi, fyrir kl. 10:30 fimmtudaginn 12. maí og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

F.h. Bláskógabyggðar