Útboð sorphirðu í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi

ÚTBOÐ
Sorphirða í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi

Sveitarfélöginn Blásskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur óska eftir tilboðum í verkið

„Sorphirða í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi“

Samningstímabil þessa útboðs er 1 september 2009 – 31 ágúst 2015.

Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands frá og með miðvikudeginum 18 mars gegn 5000 kr. skilagjaldi.
Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Suðurlands Austurvegi 3-5 Selfossi fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 13 maí 2009, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Sveitarstjórinn í Bláskógabyggð og
Sveitarstjórinn í Grímsnes- og Grafningshreppi.