Útfærsla á frestun fasteignagjalda

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum hinn 27. mars s.l. að fresta eindögum fasteignagjalda hjá rekstraraðilum sem verða fyrir tekjutapi vegna áhrifa Covid-19 vegna fasteigna sem skattlagðar eru í c-flokki. Gert var ráð fyrir að ríki og sveitarfélög myndu koma upp sameiginlegri gátt þar sem rekstraraðilar gætu sótt um frestun eindaga á gjöldum til ríkis … Halda áfram að lesa: Útfærsla á frestun fasteignagjalda