Velferðarþjónusta Árnesþings – afgreiðsla meðan neyðarástand almannavarna stendur yfir

Ekki er hægt að koma í viðtal á skrifstofu meðan neyðarástand almannavarna stendur yfir. Þjónusta er veitt gegnum síma og tölvupóst eða fjarfundabúnað þegar við á. Uppsveitir s. 480-1180 Barnavernd – Tilkynningum um barnavernd skal beina á netfangið barnavernd@arnesthing.is eða í síma 483-4000. Utan hefðbundins dagvinnutíma er hringt í síma 112 ef tilkynning er þess … Halda áfram að lesa: Velferðarþjónusta Árnesþings – afgreiðsla meðan neyðarástand almannavarna stendur yfir