Viðbrögð vegna Covid-19

Starfsfólk Skóla- og velferðarþjónustu starfar nú skv. viðbragðsáætlun þjónustunnar í samræmi við tilmæli og hertar reglur Almannavarna og Landlæknis v/Covid-19.   Við leggjum mikla áherslu á að aðgengi þjónustunotenda verði áfram gott þótt við takmörkum heimsóknir út í skólana næstu tvær vikur og hvetjum starfsfólk skólanna til að hringja og hafa samband hvenær sem er … Halda áfram að lesa: Viðbrögð vegna Covid-19