Viðbrögð vegna COVID-19

Bláskógabyggð og stofnanir sveitarfélagsins fylgja leiðbeiningum stjórnvalda um viðbrögð við kórónaveirufaraldrinum og hafa gripið til ráðstafana í samræmi við það. Áhersla hefur veirð lögð á að fækka mögulegum smitleiðum og vekja starfsfólk og notendur þjónustu sveitarfélagsins til umhugsunar um aukinn þrifnað og aðgæslu. Unnar hafa verið viðbragðsáætlanir sem byggt er á í tilvikum sem þessum, … Halda áfram að lesa: Viðbrögð vegna COVID-19