Fundarboð 175. fundar sveitarstjórnar


FUNDARBOÐ

175. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 7. október 2015 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 165. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.2. 96. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa, 15-13. fundur 3.

september 2015.

1.3. 97. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa, 15-14. fundur 16.

september 2015.

2. Fundargerðir til kynningar:

2.1. 26. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.

2.2. 27. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.

2.3. 167. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

2.4. 11. fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings.

2.5. 242. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.

3. Samþykktir:

3.1. Drög að samþykkt fyrir ungmennaráð Bláskógabyggðar (önnur umræða).

3.2. Tillaga að breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar nr. 592/2013

(önnur umræða).

3.3. Tillaga að breyting á samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð, nr.

624/2008 (önnur umræða).

4. Áhættumat vegna gróður- og kjarrelda.

Umsögn skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveitanna.

5. Eigendastefna fyrir þjóðlendur, verkefnislýsing.

6. Innsend bréf og erindi:

6.1. Bréf Fjölmenningaseturs, dags. 31. ágúst 2015; Móttökuáætlanir vegna innflytjenda.

6.2. Tölvuskeyti velferðarráðuneytis, dags. 1. september og 9. september 2015; móttaka

flóttafólks.

6.3. Bréf Hvalfjarðarsveitar, dags. 18. september 2015; breyting Aðalskipulags

Hvalfjarðarsveitar 2008 – 2022.

6.4. Bréf Ferlis ehf, dags. 29. september 2015; íbúasýn.

6.5. Tölvuskeyti Lögmanna Suðurlandi, dags. 23. september 2015; nafntökuleyfi – nýtt staðfang.

6.6. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 3. september 2015; Brúarvirkjun í Tungufljóti, – beiðni um

umsögn.

6.7. Bréf frá verkefnisstjórn kvenfélaga í Uppsveitum, dags. 1. október 2015; umsókn um styrk.

7. Þingmál.

7.1. Skýrsla innanríkisráðherra um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum.

7.2. Tillaga til þingsályktunar um bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum

kjörum ( þingmál 15).

7.3. Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015 – 2026 (þingmál 101).

8. Skýrsla Háskóla Íslands „Sóknarfæri í námi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands“.

9. Efni til kynningar:

9.1. Bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 16. september 2015; tímabundin breyting

áverkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga.

9.2. Bréf SASS, dags. 22. september 2015; Ársþing SASS.