Fundarboð 177. fundar sveitarstjórnar


FUNDARBOÐ

177. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember 2015 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 166. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.2. 98. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa 15-15 og 15-16.

1.3. 99. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa 15-17.

2. Fundargerðir lagðar fram til kynningar:

2.1. 28. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.

2.2. 29. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.

2.3. 830. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

2.4. 831. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

3. Árshlutauppgjör sveitarsjóðs Bláskógabyggðar janúar – ágúst 2015.

4. Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun Bláskógabyggaðar 2015.

5. Drög að fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2016 – 2019.

6. Tillaga að breytingu á stofnsamningi um Héraðsnefnd Árnesinga bs.

7. Minnisblað vinnuhóps um Íþróttamiðstöðina í Reykholti.

8. Byggingarlóðir til úthlutunar í Bláskógabyggð.

9. Verksamningar í kjölfar útboðs um snjómokstur í þéttbýlum Bláskógabyggðar.

10. Trúnaðarmál.

11. Skipulagsmál:

11.1. Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, 22. október 2015 (mál 117/2008).

11.2. Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, 22. október 2015 (mál 49/2009).

11.2. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar; Miðsvæði 401-M.

11.3. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar; Selholt – Stórsaga.

11.4. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur; Kirkjusandur.

11.5. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur; Barónsreitur.

12. Innsend bréf og erindi:

12.1. Bréf Sigríðar J. Sigurfinnsdóttur, dags. 18. október 2015; afsögn úr umhverfisnefnd.

12.2. Bréf áhugahóps um „Tvær úr Tungunum“, dags. 1. nóvember 2015; stuðningur við hátíðina.

12.3. Tölvuskeyti frá Hjartaheill, dags. 4. nóvember 2015; styrkbeiðni.

12.4. Bréf stjórnar Snorrasjóðs, dags. 30. október 2015; styrkbeiðni.

12.5. Bréf Límtré Vírnets, dags. 28. október 2015; forkaupsréttur hlutabréfa.

12.6. Minnisblað fundar Helga Kjartanssonar, Valtýs Valtýssonar og Sigurðar Sigurðssonar frá 1.

október 2015.

13. Efni til kynningar:

13.1. Bréf Mennta- og menningarmálaráðuneytis, dags. 29. október 2015; breyting á aðalnámskrá

framhaldsskóla.