Fundarboð 178. fundar sveitarstjórnar
FUNDARBOÐ
178. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 3. desember 2015 í Aratungu, kl. 15:15.
Dagskrá fundar:
1. Fulltrúi „Dog Sledding“ hefur óskað eftir fundi með sveitarstjórn. (Sigurður kemur á fund sveitarstjórnar til að ræða beiðni sína sbr. 177. fundar sveitarstjórnar, dagskrárliður 1.3, mál 2)
2. Fundargerðir til staðfestingar:
2.1. 167. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.
2.2. 100. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa 15-18 og 15-19.
3. Fundargerðir til kynningar:
3.1. 30. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.
3.2. 500. fundur stjórnar SASS.
3.3. 832. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
4. Drög að fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2016 – 2019.
5. Umræða um gjaldskrár og álagningu gjalda 2016.