Fundarboð 224. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 224
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 24. janúar 2019 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901042 – Fundargerðir skólanefndar 2019 | |
4. fundur skólanefndar haldinn 16. janúar 2019. | ||
2. | 1901037 – Fundargerðir skipulagsnefndar 2019 | |
169. fundar skipulagsnefndar haldinn 16. janúar 2019. | ||
3. | 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2019 | |
Afgreiðslur byggingarfulltrúa nr. 18 – 92. fundur haldinn 19. desember 2018. | ||
4. | 1901039 – Fundargerðir veitustjórnar 2019 | |
89. fundar veitustjórnar haldinn 15. janúar 2019. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
5. | 1901043 – Fundargerðir almannavarnanefndar 2018 | |
1. fundar almannavarnanefndar Árnessýslu 2018 | ||
6. | 1901044 – Fundargerðir framkvæmdaráðs almannavarna 2019 | |
1. fundur framkvæmdaráðs almannavarna haldinn | ||
7. | 1808001 – Fundargerðir verkfunda vegna byggingar leikskólans Álfaborgar. | |
5. verkfundur vegna byggingar leikskólans Álfaborgar, 1. áfangi (uppsteypa) | ||
8. | 1901018 – Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2019 | |
276. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands haldinn 17. janúar 2019. | ||
9. | 1901045 – Fundargerðir stjórnar SASS 20119 | |
542. fundur stjórnar SASS haldinn 11. janúar 2019 | ||
Almenn mál | ||
10. | 1901041 – Heimsókn lögreglustjóra 2019 | |
Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri, kemur á fundinn og kynnir stöðu lögreglunnar og almannavarna. | ||
11. | 1901027 – Almannavarnaæfing 2019 | |
Erindi lögreglustjóra, dags. 24. desember 2018, varðandi almannavarnaæfingu 28. febrúar 2019, þar sem æfð verða viðbrögð við gosi í Öræfajökli og farsótt. | ||
12. | 1901016 – Sorphirða, staða mála vegna breytinga á flokkun og afsetningu sorps frá sveitarfélögum á Suðurlandi. | |
13. | 1901040 – Sauðfé í þjóðgarðinum á Þingvöllum, athugasemdir Matvælastofnunar | |
Erindi Matvælastofnunar, dags. 17. janúar 2019, vegna sauðfjár í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Matvælastofnun gerir athugasemdir á grundvelli laga um velferð dýra. | ||
14. | 1901036 – Barnaþing, þing um málefni barna 2019 | |
Erindi Umboðsmanns barna, dags. 17. janúar 2019, þar sem kynnt er fyrirhugað barnaþing, þing um málefni barna, sem haldið verður 21. til 22. nóvember n.k. Óskað er eftir tilnefningu tengiliðs sveitarfélagsins við embætti Umboðsmanns sem hefur það hlutverk að hafa milligöngu um þátttöku barna úr sveitarfélaginu. | ||
15. | 1901046 – Styrkbeiðni íþróttasambands lögreglumanna 2019 | |
Beiðni Íþróttasambands lögreglumanna um styrk til forvarnaverkefnis. | ||
Mál til kynningar | ||
16. | 1901022 – Reglugerð um Jöfnunarsjóð, útgjaldaframlög | |
Erindi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 7. janúar 2019, varðandi nýja reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga nr. 1088/2018. | ||
17. | 1812005 – Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning 2019 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 10. janúar 2019, þar sem vakin er athygli á Íslandsmóti iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem fram fer 14. til 16. mars n.k. Sveitarfélög eru hvött til að leggja sitt af mörkum svo nemendur hafi möguleika á að taka þátt. | ||
18. | 1901028 – Dagur leikskólans 2019 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 10. janúar 2019, kynning á Degi leikskólans 6. febrúar 2019. | ||
22.01.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.