Fundarboð 254. fundar sveitarstjórnar


 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 254

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 27. mars 2020 og hefst kl. 15:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2003023 – Heimildir til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga vegna neyðarástands (Covid-19)
Tillag um að sveitarstjórn verði heimilt að halda fjarfundi vegna takmarkana á samkomuhaldi af völdum Covid-19
2. 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál
Tillaga um breytingu á gjaldskrá leikskóla vegna breyttrar þjónustu.
3. 2003015 – Kórónaveira COVID-19 2020 Fjármál
Tillaga um breytt fyrirkomulag á innheimtu fasteigngjalda rekstaraðila sem verða fyrir tekjutapi af völdum útbreiðslu Covid-19.