Fundarboð 268. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 268
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 14. október 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
7. fundur framkvæmda- og veitunefndar, haldinn 08.10.20 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur | |
128. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 7. október 2020. | ||
3. | 2001012 – Fundargerð oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu | |
6. fundur oddvitanefndar uppsveita haldinn 23.09.20 | ||
4. | 2001011 – Fundargerð oddvitanefndar UTU | |
Fundargerð oddvitanefndar UTU haldinn 06.10.20 | ||
5. | 2001010 – Fundargerðir NOS | |
Fundur nefndar oddvita sveitarfélaga haldinn 7. október 2020 | ||
6. | 2001018 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga | |
197. fundur stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, haldinn 06.10.20 | ||
7. | 2001015 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
17. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 05.10.20 | ||
8. | 2001021 – Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna | |
Fundur framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu, haldinn 28.09.20 | ||
9. | 2005027 – Fund lögreglustjóra með sveitarstjórum vegna Covid-19 | |
Fundur lögreglustjóra með bæjar- og sveitarstjórum, haldinn 06.10.20 | ||
10. | 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS | |
562. fundur stjórnar SASS, haldinn 2. október 2020 | ||
11. | 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
888. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 29.09.20 | ||
Almenn mál | ||
12. | 2001054 – Samgöngur og vegir í Bláskógabyggð | |
Ályktun til Vegagerðarinnar um að ráðist verði í undirbúningsaðgerðir til að bæta ástand Kjalvegar, þ. á m. gerð umhverfismats. | ||
13. | 2009022 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (VR) | |
Styrkumsókn VR, dags. 2, september 2020, vegna veghalds í Miðhúsaskógi. Sótt er um styrk vegna 4.585.877 kr. kostnaðar. | ||
14. | 2010012 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Helludalur) | |
Styrkumsókn Helludalsfélagsins, dags. 14.09.20, vegna veghalds. Sótt er um styrk vegna 860.000 kr. kostnaðar (áætlað). | ||
15. | 2010010 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Veiðilundur) | |
Styrkumsókn Veiðilundar, félags sumarbústaðaeigenda, dags. 17.08.20 vegna veghalds. Sótt er um styrk vegna 3.018.891 kr. kostnaðar. | ||
16. | 2010011 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Stekkjalundur) | |
Styrkumsókn Félags sumarbústaðaeigenda Stekkjarlundi, dags. 11.08.20. Sótt er um styrk vegna 489.800 kr. kostnaðar. | ||
17. | 2010009 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Miðdalur) | |
Styrkumsókn Miðdalsfélagsins, dags. 14.09.20, vegna veghalds í Miðdal. Sótt eru um styrk vegna 3.582.705 kr. kostnaðar. | ||
18. | 2010008 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Suðurbraut, Þingvallasveit) | |
Styrkumsókn Félags sumarhúsaeigenda við Suðurbraut, Þingvallasveit, dags. 23.09.20. Sótt er um styrk vegna 827.100 kr kostnaðar. | ||
19. | 2010007 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Efstadal 2) | |
Styrkumsókn Efstadalsfélagsins, dags. 24.09.20, vegna veghalds í frístundabyggð í Efstadal 2. Sótt er um styrk vegna 581.064 kr kostnaðar. | ||
20. | 2010013 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Brekka) | |
Umsókn Félags sumarhúsaeigenda í landi Brekku, dags. 9. október 2020, um styrk vegna veghalds. Sótt er um styrk vegna 1.101.430 kr kostnaðar. | ||
21. | 2010014 – Styrkumsókn félags eldri borgara í Biskupstungum 2020 | |
Umsókn Félags eldri borgara í Biskupstungum, dags. 8. október 2020, um styrk vegna íþróttaæfinga veturinn 2019-2020. | ||
22. | 2004032 – Hjólhýsasvæðið á Laugarvatni | |
Erindi Samhjóls, félags hjólhýsaeigenda á Laugarvatni, dags. 10. október 2020, tilboð til sveitarfélagsins um fjármögnun framkvæmda, gegn því að gerður verði samningur um svæðið til lengri tíma. | ||
23. | 2003015 – Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga fyrir fyrstu 9 mánuði ársins. | ||
24. | 2005047 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020 | |
Viðauki 2 við fjárhagsáæltun 2020 | ||
25. | 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024 | |
Forsendur fjárhagsáætlunar, ákvörðun forsendna. Minnisblað sviðsstjóra hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 08.10.20, lagt fram, ásamt minnisblaði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Gunnar Gunnarsson kemur inn á fundinn vegna Heilsueflandi samfélags. |
||
26. | 2010006 – Uppbygging hjúkrunarheimilis | |
Bréf vinnuhóps Hrunamannahrepps um könnun á uppbyggingu hjúkrunarheimilis, dags. 30. sepember 2020. | ||
27. | 2010003 – Styrkir til íþrótta- og tómstundastarfs v Covid-19 | |
Reglur um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki til barna af tekjulágum heimilum. | ||
28. | 2008114 – Stytting vinnutíma | |
Stytting vinnuvikunnar skv. kjarasamningum. Skipan vinnutímanefndar. | ||
29. | 2010015 – Tungubakkar, deiliskipulag | |
Fyrirspurn Ögmundar Gíslasonar um deiliskipulag Tungubakka L216003, áður á 264. fundi sveitarstjórnar, sbr. 8. lið 199. fundar skipulagsnefndar. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
30. | 2010004 – Rekstrarleyfisumsókn, Háholt 11 (231 8871) | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 17. september 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna sölu gistingar í frístundahúsi, Háholt 11, fnr. 231 8871. Umsón byggingarfulltrúa liggur fyrir. | ||
Mál til kynningar | ||
31. | 2001008 – Aðalfundur skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings | |
Boð á aðalfund Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs, sem haldinn verður 22. október 2020, í fjárfundi. | ||
32. | 2003017 – Íslensku menntaverðlaunin 2020 | |
Tilkynning Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 6. október 2020 umtilnefningu til íslensku menntaverðlaunanna. | ||
33. | 2010005 – Kolefnisspor Suðurlands, áhersluverkefni sóknaráætlunar | |
Skýrsla um kolefnisspor Suðurlands, unnin af Umhverfisráðgjöf Íslands, fyrir SASS, og er verkefnið eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands. | ||
34. | 2009039 – Ársskýrsla og ársreikningur bjsv. Biskupstungna 2019 | |
Ársskýrsla 2019 og ársreikningur bjsv. Biskupstungna | ||
12.10.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.