Viðgerð á gömlu Tungufljótsbrúnni

Næstkomandi miðvikudag og fimmtudag 2 og 3. nóvember verður gamla Tungufljótsbrúin lokuð fyrir umferð.

Ráðist verður í nauðsynlegar lagfæringar á brúnni.

 

Brúin verður því lokuð þá daga.