Viðgerð á gömlu Tungufljótsbrúnni 1. nóvember 2022/in Fréttir /by sigurrosNæstkomandi miðvikudag og fimmtudag 2 og 3. nóvember verður gamla Tungufljótsbrúin lokuð fyrir umferð. Ráðist verður í nauðsynlegar lagfæringar á brúnni. Brúin verður því lokuð þá daga. https://www.blaskogabyggd.is/wp-content/uploads/2022/11/Tungufljotsbruin.jpg 376 500 sigurros /wp-content/uploads/2015/05/logo-texti2.png sigurros2022-11-01 12:01:112022-11-01 12:01:11Viðgerð á gömlu Tungufljótsbrúnni