Vinir Tungnarétta Aðalfundur 31. janúar 2013
Vinir Tungnarétta
Aðalfundur 2013
Aðalfundur Vina Tungnarétta verður haldinn í Skálanum í Myrkholti fimmtudaginn, 31. janúar 2013. Fundurinn hefst kl. 20:30.
Dagskrá
Venjuleg aðalfundarstörf
Farið verður yfir það sem búið er að framkvæma í réttunum
Verkefni ársins kynnt
Önnur mál
Allir velkomnir á fundinn
Stjórn Vina Tungnarétta