Vinir Tungnarétta

Framkvæmdir við enduruppbyggingu Tungnarétta eru hafnar. Búið er að slá upp fyrir öðrum langveggnum. Vinnutarnir  eru áætlaðar öll kvöld næstu vikur eftir mánaðarmót og um helgar eins og þurfa þykir.

Þeir sem hafa áhuga á að koma að framkvæmdunum hafi samband við Rúnar á Vatnsleysu í síma 8445666 eða sendið tölvupóst á rbgvatnsleysa@gmail.com.

Margar hendur vinna létt verk.

Kveðja, Vinir Tungnarétta.