Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2017

Vinnuskóli Bláskógabyggðar starfar í sumar frá 6. júní og fram eftir sumri. Starfsstöðvar hans eru á Laugarvatni og í Reykholti. Réttindi til að starfa í vinnuskólanum hafa unglingar með lögheimili í Bláskógabyggð og eru fæddir á árunum 2001 til 2004. Umsóknir þurfa að berast á skrifstofu Bláskógabyggðar fyrir . 1. maí  n.k. Nánari upplýsingar veitir Sviðsstjóri Framkvæmda- og veitusvið Bláskógabyggðar í síma 860 4440