Vinnuskóli Bláskógabyggðar sumarvinna

Bláskógabyggð

Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2011

Flokkstjóra vantar í sumarvinnu unglinga og umhirðu opinna svæða. Lágmarksaldur er 18. ár. Starfstími er frá 23. maí til 31. júlí. Starfssvæðið er á Laugarvatni og í Reykholti. Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl n.k. og skulu umsóknir berist á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangiðhkh@blaskogabyggd.is, merktar Vinnuskóli Bláskógabyggðar. Upplýsingar gefur Halldór í síma 860-4440.

Þjónustu- og framkvæmdasvið

 Bláskógabyggðar