Menntaskólinn að Laugarvatni

Menntaskólinn að Laugarvatni  er framhaldsskóli og heimvistarskóli, sem starfar eftir bekkjakerfi.  Nánast allir nemendur skólans dvelja á heimavist og kaupa fæði í mötuneyti skólans.  Tengsl nemenda innbyrðis og einnig við kennara og annað starfsfólk eru náin og persónuleg, og andrúmsloftið heimilislegt.

Við skólann eru starfræktar tvær bóknámsbrautir til stúdentsprófs, félags- og hugvísindabraut og náttúruvísindabraut.  Nám á bóknámsbrautunum tekur 3 ár og lýkur með stúdentsprófi.

Heimasíða ML.

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?