Tónlistarskólar

Bláskógabyggð stendur ásamt öðrum sveitarfélögum í Árnessýslu að rekstri Tónlistarskóla Árnesinga, auk þess sem sveitarfélagið styður við rekstur Tónsmiðju Suðurlands með samstarfssamningi.

Nemendum í Bláskógabyggð býðst því að stunda tónlistarnám í tónlistarskólunum tveimur. Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér tónlistarnám eða sækja um tónlistarnám er bent á að skoða heimasíður skólanna og vera í beinu sambandi við þá. Kennsla fer í flestum tilvikum fram innan skólanna, á skólatíma.

Heimasíða Tónlistarskóla Árnesinga.

Heimasíða Tónsmiðju Suðurlands.

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?