Búnaðarfélag Bláskógabyggðar

Búnaðarfélag Bláskógabyggðar var stofnað 8. apríl 2009 með samruna Búnaðarfélags Laugardals og Búnaðarfélags Biskupstungna. 

Eitt aðalmarkmið félagsins er að vinna að alhliða eflingu búskapar og búsetu í sveitarfélaginu, stuðla að framförum í jarðrækt og í búfjárrækt og auka búþekkingu félagsmanna. 

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?