Félagslegar íbúðir

Bláskógabyggð er eigandi að nokkrum leiguíbúðum sem eru ætlaðar eldri borgurum, auk þess sem sveitarfélagið á almennar félagslegar leiguíbúðir. Íbúðirnar eru í Reykholti og á Laugarvatni.  Um úthlutun íbúðanna fer eftir reglum um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis.

Umsóknareyðublað vegna félagslegs húsnæðis. 

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?