Bláskógaljós, ljósleiðari

Bláskógaljós rekur ljósleiðara í dreifbýli sveitarfélaginu.

Í gegnum verkefnið Ísland ljóstengt var lagður ljósleiðari að flestum lögbýlum í sveitarfélaginu. Húseigendum er bent á að hafa samband við Bláskógabyggð varðandi möguleika á tengingu húsa í dreifbýli og frístundahúsa. Míla rekur ljósleiðara á Laugarvatni og í Reykholti.

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?