Félög eldri borgara

Tvö félög eldri borgara eru starfrækt í Bláskógabyggð. Félag eldri borgara Biskupstungum, sem fundar reglulega í Kistuholti 3 í Reykholti, og 60 plús í Laugardal, sem fundar í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Bæði félögin hafa gert samstarfssamninga við Bláskógabyggð. 

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?