Vinnuskóli

Starfræktur er vinnuskóli í nokkrar vikur á sumrin. Vinnuskólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 14 til 16 ára. Verkefni vinnuskólans eru margþætt, umhirða umhverfis, málningarvinna o.fl.

Samþykkt um vinnuskóla í Bláskógabyggð.

Reglur vinnuskólans 2023.

 

 

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?