Frístund

Boðið er upp á frístundastarf við báða grunnskólana að loknum skólatíma nemenda. Frístund er í boði fyrir nemendur í 1. til 4. bekk. Starfstími miðast við skólaárið eins og það er hverju sinni, en einnig er boðið upp á sumarfrístund í nokkrar vikur á sumrin.

Heimasíða Reykholtsskóla. 

Heimasíða Bláskógaskóla Laugarvatni.  

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?