Bókasöfn

Í Reykholtsskóla er bókasafn sem er bæði skólabókasafn og almenningssafn. Safnið er opið fyrir almenning á þriðjudögum frá kl. 17 til 19. Bókasafnið heldur úti útibúi í íþróttamiðstöðinni í Reykholti þar sem hægt er að taka að láni úrval bóka, leggja inn pantanir og skila af sér lesefni.

Á Laugarvatni hafa íbúar aðgang að bókasafni Menntaskólans að Laugarvatni, sem opið er á starfstíma skólans. Einnig er unnt að nýta lesaðstöðu bókasafns ML.

Opunartímar eru:

Mánudagar 09:00 til 12:15 og 13:00 til 15:00

Þriðjudagar 09:00 til 12:15 og 13:00 til 16:00

Miðvikudagar 10:00 til 12:15 og 13:00 til 16:00

Fimmtudagar 09:00 til 12:15

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?