Félagsmiðstöð

Félagsmiðstöðin Zetor er sameiginleg félagsmiðstöð fyrir unglinga í 8. – 10. bekk sem búa í sveitarfélögunum Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi. Félagsmiðstöðin er með opið hús einu sinni í viku frá kl. 19:30-22:00 auk þess sem farið er á skipulagðar skemmtanir annarra félagsmiðstöðva og viðburði skipulagða af Samfés (Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) nokkrum sinnum yfir veturinn.

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?