Lausar lóðir

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar úthlutar lóðum á landi sveitarfélagsins í þéttbýliskjörnunum Laugarási, Laugarvatni og Reykholti. Umsókn skal skila á umsóknareyðublaði. Verð lóða (gatnagerðargjöld) eru sett fram með fyrirvara um endanlegan útreikning við úthlutun. 

Lausar íbúðarhúsalóðir:

Heiti lóðar Tegund Stærð  Nýtingarhlutfall Verð, feb. 2024
Skólatún 8-10 Laugarvatni Parhús 1.229 0,45 7.299.154
Trauastatún 3 Laugarvatni Einbýli 918 0,35 5.182.890
Traustatún 5 Laugarvatni Einbýli 851 0,35 4.804.618
Traustatún 7 Laugarvatni Einbýli 851 0,35 4.804.618
Traustatún 12 Laugarvatni Einbýli 858 0,35 4.844.139
Traustatún 14 Laugarvatni Einbýli 852 0,35 4.810.264
Tungurimi 5 Reykholti Einbýli 809,7 0,4 5.224.508
Tungurimi 7 Reykholti Einbýli 809,8 0,4 5.225.154
Tungurimi 11 Reykholti Einbýli 824,7 0,4 5.321.294
Tungurimi 14 Reykholti Parhús 2h 840 0,4 4.434528
Tungurimi 16 Reykholti Parhús 2h 816,8 0,4 4.315.051
Borgarrimi 14 Reykholti Raðhús 1.200 0,6 9.502.560
Vesturbyggð 10 Laugarási Einbýli 997,6 0,4 6.436.914

 

Lausar iðnaðarlóðir:

Heiti lóðar Tegund Stærð Nýtingarhlutfall Verð, feb. 2024
Vegholt 1a Reykholti Iðnaðarlóð 2.280 0,3-0,5 1.336.992
Vegholt 4 Reykholti Iðnaðarlóð 6.225 0,4 3.650.340
Vegholt 5-5a Reykholti Iðnaðarlóð 4.297,8 0,3-0,5 2.520.230
Vegholt 7-7a Reykholti Iðnaðarlóð 5.479,8 0,3-0,5 3.213.355

 

Lausar verslunar- og þjónustulóðir:

Heiti lóðar Tegund Stærð Nýtingarhlutfall Verð, feb. 2024
Hverabraut 8 Laugarvatni Verslun/þj 781 0,6 5.497.615
Skólavegur 10 Reykholti Verslun/þj 2.263,3 0,5 13.276.518
Tungurimi 2 Reykholti Verslun/þj 4.436,3 0,5 26.023.336
Tungurimi 6 Reykholti Verslun/þj 4.481,5 0,5 26.288.479

 

Lausar hesthúsalóðir:

Heiti lóðar Tegund Stærð Nýtingarhlutfall Verð, feb. 2024
Logaholt 3 Reykholti Hesthús 551,7 0,3 242.638
Logaholt 5 Reykholti Hesthús 551,7 0,3 242.638
Logaholt 5 Reykholti Hesthús 684,5 0,3 301.043

 

Úthlutunarreglur lóða í Bláskógabyggð. 

Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli.

Hér er hægt að nálgast deiliskipulag þéttbýlisstaðanna:
Laugarvatn.

Laugarás.

Reykholt.  

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?