Lausar lóðir

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar úthlutar lóðum á landi sveitarfélagsins í þéttbýliskjörnunum Laugarási, Laugarvatni og Reykholti. Umsókn skal skila á umsóknareyðublaði. Verð lóða (gatnagerðargjöld) eru sett fram með fyrirvara um endanlegan útreikning við úthlutun. 

Lausar íbúðarhúsalóðir:

Heiti lóðar

Tegund

 

Stærð

 

 

Nýtingar-

hlutfall

Verð, jan 2026
Skólatún 8-10 Laugarvatni Parhús 1.229 0,45 8.210.027
Traustatún 12 Laugarvatni Fjölbýli 858 0,4 4.335.989
Traustatún 14 Laugarvatni Fjölbýli 852 0,4

4.305.667

Traustatún 18-20 Laugarvatni Parhús 1.180 0,45 9.560.124
Traustatún 22 Laugarvatni Einbýli 840 0,35 5.293.176
Traustatún 24 Laugarvatni Einbýli 884 0,35 5.570.438
Tungurimi 7 Reykholti Einbýli 809,8 0,4 5.831.856
Tungurimi 16 Reykholti Parhús 2h 816,8 0,4 4.850.158

Lausar iðnaðar- og atvinnulóðir:

Heiti lóðar Tegund Stærð Nýtingarhlutfall Verð, jan 2026
Vegholt 4 Reykholti Iðnaðarlóð 6.225 0,5 19.661.663
Vegholt 5-5a Reykholti Iðnaðarlóð 4.297,8 0,5 13.574.601
Vegholt 7-7a Reykholti Iðnaðarlóð 5.479,8 0,5 17.307.948

Lausar verslunar- og þjónustulóðir:

Heiti lóðar Tegund Stærð Nýtingarhlutfall Verð, jan 2026
Hverabraut 8 Laugarvatni Verslun/þj 781 0,6

5.520.292

Skólavegur 10 Reykholti Verslun/þj 2.263,3 0,5 14.297.266

 

Lausar hesthúsalóðir:

Heiti lóðar Tegund Stærð Nýtingarhlutfall Verð, jan 2026
Fálkamýri 1 Laugarvatni Hesthús 736 Hámark 160 m2 1.516.160
Fálkamýri 2 Laugarvatni Hesthús 736 Hámark 160 m2 1.516.160
Fálkamýri 3 Laugarvatni Hesthús 736 Hámark 160 m2 1.516.160
Fálkamýri 4 Laugarvatni Hesthús 736 Hámark 160 m2 1.516.160
Fálkamýri 5 Laugarvatni Hesthús 1.056 Hámark 250 m2 2.369.000
Fálkamýri 6 Laugarvatni Hesthús 1.056 Hámark 250 m2 2.369.000
Logaholt 3 Reykholti Hesthús 551,7 0,3 1.568.373
Logaholt 5 Reykholti Hesthús 551,7 0,3 1.568.373
Logaholt 5 Reykholti Hesthús 684,5 0,3 1.945.897

 

Úthlutunarreglur lóða í Bláskógabyggð. 

Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli.

Hér er hægt að nálgast deiliskipulag þéttbýlisstaðanna:
Laugarvatn.

Laugarás.

Reykholt.  

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?