Ferðamálafulltrúi
Ekki er lengur starfandi sérstakur ferðamálafulltrúi fyrir Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshrepp og Hrunamannahrepp.
Byggðaþróunarfulltrúi hefur tekið við verkefnum sem tengjast atvinnu- og ferðamálum.
Hægt er að hafa samband við byggðaþróunarfulltrúa varðandi ferðamál og atvinnurðagjöf því tengda.
Netfang: rakel@sveitir.is
Farsími: 664 3122
Sími: 480 3009
Á heimasíðu ferðamála má finna upplýsingar um fjölbreytta þjónustu á svæðinu.
Bláskógabyggð er einnig aðili að Markaðsstofu Suðurlands sem annast markaðssetningu Suðurlands sem ferðaþjónustusvæðis og sinnir einnig ráðgjöf við fyrirtæki í ferðaþjónustu og ýmsum samstarfsverkefnum.