Sorp og endurvinnsla

Bláskógabyggð rekur þrjár móttökustöðvar fyrir úrgang (gámasvæði). Þær eru staðsettar við Heiðarbæ í Þingvallasveit, við Lindarskóg á Laugarvatni og við Vegholt í Reykholti. Símanúmer umsjónarmanns er 842 2040.

Bláskógabyggð semur við verktaka um sorphirðu frá heimilum og lögbýlum í sveitarfélaginu. Flokka skal allan úrgang og hefur hvert heimili fjórar tunnur, brúna tunnu fyrir lífrænan úrgang, græna tunnu fyrir plast, bláa tunnu fyrir pappír og pappa og gráa tunnu fyrir blandaðan úrgang. Sorphirða fer fram samkvæmt sorphirðudagatali.

Sorphirðudagatal 2024.

Opnunartími gámasvæða.  

Staðsetning móttökustöðva.

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs.

 

  

 

  

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?