María Sól í hópi frægra tónlistamanna

María Sól í hópi frægra tónlistamanna

Ung söngkona úr Biskupstungum, María Sól Ingólfsdóttir, syngur lagið Heilræðavísur eftir Megas á nýútkomnum safndiski ha...
Fréttir 01.12.2006

Jólamarkaður Kvenfélagsins

Jólatemmning verður í Aratungu laugardaginn 2. desember frá klukkan 13 til 18. Margs konar munir verða á boðstól...
Fréttir 29.11.2006
Bláskógar

Bláskógar

Bláskógar hafa laufgast um vor og fölnað á haustum, meðan Öxará féll fram af hamrinum í hylinn, alltaf eins og alltaf ...
Fréttir 27.11.2006

Stærðfræðikeppni Glitnis

Ögmundur Eiríksson, frá Gýgjarhólskoti í Biskupstungum, var  verðlaunaður í aðalstöðvum Glitnis á Kirkjusandi 31. okt. s.l. en...
Fréttir 23.11.2006

Uppsveitarsystur

Nýr kvennakór hefur hafið starfsemi í uppsveitum Árnessýslu og kallar sig Uppsveitasystur. Konurnar sem e...
Fréttir 22.11.2006
Berjum nú á bændum

Berjum nú á bændum

Bjarni Harðarson skrifar: Ég velti því stundum fyrir mér hvernig veröldin væri hér uppi á klakanum ef að menn eins...
Fréttir 21.11.2006
Heimasíðan opnuð

Heimasíðan opnuð

Ný heimasíða var opnuð í byrjun sveitarstjórnarfundar 7. nóv. s.l. Margeir Ingólfsson oddviti Bláskógabyggðar opnaði síðuna og ...
Fréttir 15.11.2006

Stórtónleikar í Skálholti

Stórtónleikar í Skálholti á aðventunni. Laugardaginn 16. desember 2006 munu Skálholtskórinn og Barna- og kammerkór Bi...
Fréttir 14.11.2006

Ný heimasíða

Hönnun á nýrri heimasíðu fyrir Bláskógabyggð er að mestu lokið. Það er fyrirtækið daCoda ehf.sem hannar síðuna. Eins og allar he...
Fréttir 06.11.2006

Sameining veitna í Bláskógabyggð

Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum þann 1. ágúst s.l. að sameina Hitaveitu Laugarvatns, Biskupstungnaveitu og kaldav...
Fréttir 11.10.2006