Fréttir & tilkynningar
Umhverfisnefnd ML hlaut umhverfisviðurkenningu
Skólinn hlaut viðurkenningu fyrir markvisst starf í umhverfismálum og gróðursetningu 2.479 birkiplantna á Langamel.
Menntaskólinn að Laugarvatni tók við umhverfisverðlaunum Sveitarfélagsins Bláskógabyggðar þann 11. desember 2025. Verðlaunin voru afh…
Fréttir
15.12.2025
Uppsveitirnar eru tilvalinn áfangastaður til að dvelja á
Stjórnendur ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu komu saman í Vínstofu Friðheima. Um 40 manns mættu til fundarins þar sem Rakel Theodórsdóttir, nýráðinn byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita, sagði frá hlutverki sínu. Þá sögðu þær Ragnhildur Sveinbjarnard…
Fréttir
15.12.2025