Áramótabrennur verða haldnar í Bláskógabyggð miðvikudaginn 31. desember, gamlársdag, sem hér segir:
Laugarvatn – flugeldasýning og brenna við Traustatún kl. 21:30
Reykholt – brenna við Vegholt kl. 20:30.
Laugarás- brenna við Höfðaveg kl 20:30.