Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu
Fréttir
15.04.2025
Bláskógabyggð auglýsir eftir aðilum til að nýta lóð innan Biskupstungnaafréttar, Skálpanes L238157. Umsóknarfrestur er til 9. maí n.k.
Svæðið er á þjóðlendu og er nýting háð samþykki sveitarfélagsins og forsætisráðuneytisins.
Skilmálar koma fram í auglýsingu.