Auglýsing vegna kynningarfundar – Fell
Fréttir
25.06.2025
Mánudaginn 30. júní 2025 kl. 16:00 verður haldinn kynningarfundur fyrir íbúa og hagsmunaaðila vegna skipulagsbreytinga sem eru í auglýsingu og taka til lands Fells, L177478. Fundurinn verður haldinn í Aratungu í Reykholti. Á fundinum mun landeigandi gera grein fyrir áætlunum sínum er varðar uppbyggingu á svæðinu í takt við auglýst skipulag.
Kynningin tekur til breytingar á aðalskipulagi sem tekur til skilgreiningar á verslunar- og þjónustusvæði og deiliskipulag sem unnið er samhliða. Nánari upplýsingar má nálgast á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar :