Gefum íslensku séns

Fréttir 02.06.2025

Fimmtudaginn 5. júní n.k. kl 17:00 verður viðburður í Tryggvaskála á Selfossi þar sem fólk sem hefur íslensku að móðurmáli, eða kann málið vel, býður fólki sem er að læra íslensku að æfa sig. Fyrirkomulagið líkist hraðstefnumóti.