Hálandaleikar

Fréttir 01.08.2025
Hálandaleikar í Reykholti um verslunarmannahelgina
Laugardaginn 2. ágúst n.k. kl 13:00 fara Hálandaleikar fram við íþróttavöllinn í Reykholti.
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna, lóðakast, staurakast, aflraunir og léttari þrautir fyrir börnin.