Íþrótta- og frístundahlaðborð

Fréttir 15.10.2025

Kynning á framboði frístunda- og íþrótta í Uppsveitum Árnessýslu fer fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni laugardaginn 18. október frá kl 10-12.