Jólamarkaðir kvenfélaganna

Fréttir 29.11.2025

Kvenfélag Laugdæla og Kvenfélag Biskupstungna halda jólamarkaði sína laugardaginn 29. nóvember 2025 frá kl 13 til 16 í Héraðsskólanum á Laugarvatni og í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti. 

Fjölbreyttar vörur og veitingar í boði. 

Jólamarkaður Reykholt

 

Jólamarkaður Lv