Lóðir til úthlutunar

Fréttir 05.01.2026

Bláskógabyggð auglýsir lausar til úthlutunar íbúðarhúsalóðir við Traustatún á Laugarvatni og hesthúsalóðir við Fálkamýri við Laugarvatn.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins.