Námskeið í íslensku

Fréttir 21.08.2025

Námskeið í íslensku hefst mánudaginn 8. september kl. 17:00 í Bergholti, Kistuholti 3 í Reykholti.

Kennari er Sædís Ósk Harðardóttir og verða áfangar Íslenska 1 og 2 kenndir samtímis.

Öll sem hafa lokið íslensku 1 eða telja sig tilbúin til að taka íslensku 2 eru hvött til að mæta.

Skráning fer fram á síðu https://fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Icelandic courses begin on Monday, September 8th at 5:00 PM in Bergholt, Kistuholti 3 in Reykholt.

The teacher is Sædís Ósk Harðardóttir and Icelandic 1 and 2 will be taught simultaneously.

Anyone who has completed Icelandic 1 or feels ready to take Icelandic 2 is encouraged to attend.

Registration is available at https://fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/