Námskeið í notkun gervigreindar

Fréttir 29.01.2026

Gervigreindarnámskeið í Uppsveitunum - Ertu með?

Ef þú vilt skilja betur hvernig gervigreind virkar og hvernig hún getur hjálpað þér í starfi eða daglegu lífi – þá er þetta námskeið fyrir þig.

Kennsla frá sérfræðingum sem vinna við að innleiða gervigreind hjá fyrirtækjum!
Ef þú ert að velta því fyrir þér, þá er hægt að sækja um styrki vegna námskeiðsgjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga.

ATH. skráning lokar 5. febrúar.

ChatGPT frá A–Ö – byrjendanámskeið
Staðsetning: Kistuholti 3, Reykholti (Bergholt, neðri hæð)
Dagsetning: 17. og 18. febrúar kl. 09:00–12:00
Verð: 69.500 kr.
Nánari upplýsingar og skráning: smelltu hér

ChatGPT frá A–Ö – framhaldsnámskeið
Staðsetning: Kistuholti 3, Reykholti (Bergholt, neðri hæð)
Dagsetning: 18. febrúar kl. 13:00–16:00
Verð: 42.000 kr.
Nánari upplýsingar og skráning: Smelltu hér