Opnun tilboða í snjómokstur

Fréttir 23.07.2025

Opnun tilboða í snjómokstur og hálkuvarnir í þéttbýli
Opnuð hafa verið tilboð í snjómokstu og hálkuvarnir í þéttbýli í Bláskógabyggð.
Vegna Reykholts bárust tilboð frá fimm aðilum, Sveitadurg ehf, Vélmenni ehf, Ketilbirni ehf, Kjartani Jóhannssyni og HR smíði ehf.
Vegna Laugarvatns báust tilboð frá fjórum aðilum, Vélmenni ehf, Félagsbúinu Hrosshaga, Sveigtadurg ehf og Ketilbirni ehf.
Vegna Laugaráss bárust tilboð frá tveimur aðilum, Vélmenni ehf og Félagsbúinu Hrosshaga. Útboðið tók einnig til afleggjara að nokkrum bæjum.

Fundargerðir opnunarfunda