Samið um sorpþjónustu
Fréttir
24.06.2009
Þann 16. júní skrifuðu sveitarstjórar Bláskógabyggðar og Grímsnes- og Grafningshrepps undir samning við Gámaþjónustuna um sorphirðu í sveitarfélögunum næstu sex árin, eða frá 1. september 2009 til 31. ágúst 2015. Öll heimili á svæðinu verða m.a. tunnuvædd og þremur vöktuðum gámasvæðum verður komið upp frá og með 1. október nk . Samningurinn kostar sveitarfélögin 227 millj. kr.
Meðfylgjandi mynd var tekin við undirskriftina, f.v. Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, Benóný Ólafsson, forstjóri Gámaþjónustunnar og Jón Valgeirsson, sveitarstjóri Grímsnes- og
Grafningshrepps.
Niðurstaða útboðs á sorphirðu í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi.
Eftirfarandi tilboð bárust í útboðið verk:
1. Gísli Þ. Einarsson 490.454.000
2. Gámaþjónustan hf. 227.822.826
3. Íslenska gámafélagið ehf. 285.310.200
4. GT Gámar ehf. 299.359.050
Kostnaðaráætlun verkkaupa 380.176.431
Meðfylgjandi mynd var tekin við undirskriftina, f.v. Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, Benóný Ólafsson, forstjóri Gámaþjónustunnar og Jón Valgeirsson, sveitarstjóri Grímsnes- og
Grafningshrepps.
Niðurstaða útboðs á sorphirðu í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi.
Eftirfarandi tilboð bárust í útboðið verk:
1. Gísli Þ. Einarsson 490.454.000
2. Gámaþjónustan hf. 227.822.826
3. Íslenska gámafélagið ehf. 285.310.200
4. GT Gámar ehf. 299.359.050
Kostnaðaráætlun verkkaupa 380.176.431